Fréttir

Breytingar

Þann 1. júní 2024 tók Sveindís Anna Jóhannsóttir, félagsráðgjafi við starfi framkvæmdastjóra Starfsendurhæfingar Hafnarfjarðar. Sveindís hefur langa reynslu af endurhæfingarstarfi og er með sérfræðiviðurkenningu á því sviði frá Félagsráðgjafafélagi Íslands. Við bjóðum hana velkomna til starfa um leið og við kveðjum fráfarandi framkvæmdastjóra, Önnu Guðnýju Eiríksdóttir og þökkum henni samstarfið!  

Breytingar Read More »

15 ára afmæli

Haustið 2023 voru liðin 15 ár frá því að fyrstu þátttakendur hófu endurhæfingu hjá Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar. Blásið var til afmælisveislu þann 15.9. í Flatahrauninu til þess að fagna áfanganum með núverandi og fyrrverandi þátttakendum, samstarfsaðilum, vinum og velunnurum. Kærar þakkir fyrir komuna öll! Mikið vatn hefur til sjávar runnið á þessum 15 árum og starfsemin

15 ára afmæli Read More »

Scroll to Top