Breytingar

Þann 1. júní 2024 tók Sveindís Anna Jóhannsóttir, félagsráðgjafi við starfi framkvæmdastjóra Starfsendurhæfingar Hafnarfjarðar. Sveindís hefur langa reynslu af endurhæfingarstarfi og er með sérfræðiviðurkenningu á því sviði frá Félagsráðgjafafélagi Íslands. Við bjóðum hana velkomna til starfa um leið og við kveðjum fráfarandi framkvæmdastjóra, Önnu Guðnýju Eiríksdóttir og þökkum henni samstarfið!

 

Share:

Scroll to Top