15 ára afmæli

Haustið 2023 voru liðin 15 ár frá því að fyrstu þátttakendur hófu endurhæfingu hjá Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar. Blásið var til afmælisveislu þann 15.9. í Flatahrauninu til þess að fagna áfanganum með núverandi og fyrrverandi þátttakendum, samstarfsaðilum, vinum og velunnurum. Kærar þakkir fyrir komuna öll! Mikið vatn hefur til sjávar runnið á þessum 15 árum og starfsemin […]

15 ára afmæli Read More »