Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar / Stendur

Upplýsingar

Hvað gerum við

Hjá Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar sinnum við starfsendurhæfingu einstaklinga sem hafa af einhverjum ástæðum þurft að hverfa af vinnumarkaði um talsverðan tíma eða hafa ekki náð þar fótfestu, vilja komast aftur til virkni á vinnumarkaði en þurfa heildstæða ráðgjöf og stuðning viðað bæta stöðu sína til þess að komast til vinnu (á ný).
Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar er sjálfseignarstofnun sem ekki er hagnaðardrifin og er fjármögnuð af þjónustugjöldum. Starfsemin hófst haustið 2008 og er til húsa að Flatahrauni 3. Upphaf starfsins má rekja til þróunarverkefnis Starfsendurhæfingar Norðurlands sem unnið var á árunum 2007 til 2009.

Meðmæli

Reynslusögur

Dagatal

Google Calendar

Fróðleikur

15 ára afmæli

Scroll to Top