Upplýsingar

Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar er sjálfseignarstofnun sem sinnir atvinnutengdri endurhæfingu. Starfsemin hófst haustið 2008 og er til húsa að Flatahrauni 3. Upphaf starfsins má rekja til þróunarverkefnis Starfsendurhæfingar Norðurlands (SN) sem unnið var á árunum 2007 til 2009.

Þátttaka í atvinnutengdri endurhæfingu hentar fólki sem hefur af einhverjum ástæðum þurft að hverfa af vinnumarkaði eða ekki náð fótfestu þar og telur sig þurfa aðstoð við að bæta stöðu sína til þess að komast til vinnu (á ný).

Eyðublöð fyrir umsóknir og tilvísanir er að finna undir flipanum "þátttaka" hér að ofan.

 slide2

 

 

Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar átti 10 ára afmæli haustið 2018. Af því tilefni var gefið út veglegt afmælisrit.

Við erum afar stolt af því að það voru þátttakendur okkar sem báru allan hita og þunga af vinnslu og útgáfu blaðsins og afraksturinn er glæsilegur!

Með því að smella á slóðina hér fyrir neðan má sjá blaðið í heild sinni.

 

 Afmælisrit 2019

 

  NJÓTIÐ VEL!

  Starfsendurhæfing Hfj 10 ára

 Slide1

thattakendur1

 

starfsmenn1

 

 Glærukynning

 

baekling1

 

baekling1

 

 

Afmælisrit 2019

kort

Hafðu samband

postur@stendur.is
Sími +354 527-0050
GSM +354 697-5867

STAÐSETNING

StHfjFlatahraun 3
220 Hafnarfjörður