Fréttir

jobassist

 Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar býður upp á hnitmiðað námskeið,fyrir atvinnuleitendur. Námskeiðið er ýmist haldið á íslensku eða ensku. 

Um er að ræða stakt námskeið til undirbúnings atvinnuþátttöku sem skilað hefur góðum árangri. Þátttakendur á fyrri námskeiðum hafa meðal annars komið frá Virk starfsendurhæfingarsjóði, Vinnumálastofnun og Fjölskylduþjónustum sveitarfélaga.

 

Upplýsingar um námskeiðið má finna hér: Vinnusmiðja / Job assist  

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar í síma 5270050.

kort

Hafðu samband

postur@stendur.is
Sími +354 527-0050
GSM +354 697-5867

STAÐSETNING

StHfjFlatahraun 3
220 Hafnarfjörður