Jólahlé verður á daglegri dagskrá þar til 4.janúar, en einstaklingsviðtöl í gangi. Þann 4.janúar byrjum við aftur með FJARFUNDI.
Dagskráin er kominn inn á heimasíðuna, undir flipanum Dagskrá.
Jólakveðja
Starfsfólk Starfsendurhæfingar Hafnarfjarðar