Fréttir

strönd

 
6/8/2020: Eins og kunnugt er hafa sóttvarnarreglur vegna covid-19 verið hertar á ný. Það kallar á breytt skipulag hjá okkur sem við þurfum að ganga frá áður en hóptímar / fundir geta farið í gang aftur eftir sumarlokun.
 
Boðaður hópfundur mánudaginn 10/8 fellur því niður!
 
 
Þátttakendur munu fá skilaboð í sms og tölvupóstum þegar endurskipulagning liggur fyrir.
 
Stöðin er opin, einstaklingsþjónusta og viðtöl í gangi .

kort

Hafðu samband

postur@stendur.is
Sími +354 527-0050
GSM +354 697-5867

STAÐSETNING

StHfjFlatahraun 3
220 Hafnarfjörður