Fréttir

 Afmælisrit 2019

 

Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar átti 10 ára afmæli haustið 2018. Af því tilefni var gefið út veglegt afmælisrit.

Við erum afar stolt af því að það voru þátttakendur okkar sem báru allan hita og þunga af vinnslu og útgáfu blaðsins og afraksturinn er glæsilegur!

Með því að smella á slóðina hér fyrir neðan má sjá blaðið í heild sinni.

 

  NJÓTIÐ VEL!

 

  Starfsendurhæfing Hfj 10 ára

kort

Hafðu samband

postur@stendur.is
Sími +354 527-0050
GSM +354 697-5867

STAÐSETNING

StHfjFlatahraun 3
220 Hafnarfjörður