Fréttir

Nú nálgast sumarið, vorið komið og eins og undanfarin ár eru nýir þátttakendur okkar vorboðar. Nýr hópur hefur þátttöku miðvikudaginn 20. apríl og hefst kynningarfundur kl 13:00. Við hlökkum til samstarfs við nýja þátttakendur og bjóðum þá hjartanlega velkomna til Starfsendurhæfingar Hafnarfjarðar.

kort

Hafðu samband

postur@stendur.is
Sími +354 527-0050
GSM +354 697-5867

STAÐSETNING

StHfjFlatahraun 3
220 Hafnarfjörður