Fréttir

mynd AKMyndlistarnámskeiðið hefst föstudaginn 10.október og verður á föstudögum kl 9-12. Kennari er myndlistarmaðurinn Kristbergur Pétursson sem oft hefur kennt hjá okkur áður. Námskeiðið stendur til 7.nóvember. Að þessu sinni verður kennt í fimm skipti frá 10/10 til 7/11. Reykleysisnámskeið hefst síðan 27. október. Þeir þátttakendur sem höfðu skráð sig á námskeiðið en hafa lokið endurhæfingu eru velkomnir á námskeiðið, en þurfa að staðfesta þátttöku hjá Auði. Áður en námskeiðið hefst verða þátttakendur boðaðir í einkaviðtöl.

kort

Hafðu samband

postur@stendur.is
Sími +354 527-0050
GSM +354 697-5867

STAÐSETNING

StHfjFlatahraun 3
220 Hafnarfjörður