Fréttir

grænmetiNámskeið: Næring og heilbrigður lífsstíll Fimmtudaginn 30. október fer af stað námskeið um næringu og heilbrigðan lífsstíl. Á námskeiðinu verður fjallað um næringu og matarræði sem og ýmislegt sem við kemur heilbrigðum lífsstíl. Boðið verður upp á fræðslu, vettvangsferðir og verklegar æfingar. Markmið námskeiðis verður að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á næringarríkum mat og hvernig setja eigi raunhæf markmið fyrir mat og hreyfingu . Einnig verður boðið upp á mælingar og þyngdarráðgjöf fyrir áhugasama. Sveindís Jóhannsdóttir mun sjá um námskeiðið og kennsla mun fara fram alla fimmtudaga kl. 14-15 , frá 30. október til 4. desember að undanteknum 6. nóvember. Kynning á námskeiðinu verður fimmtudaginn 23. október Skráningu á námskeiðið lýkur 28. október.

kort

Hafðu samband

postur@stendur.is
Sími +354 527-0050
GSM +354 697-5867

STAÐSETNING

StHfjFlatahraun 3
220 Hafnarfjörður