Fræðsla

Meiri hluti fræðslu og kennslu hjá Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar er í höndum starfsfólksins en við njótum einnig krafta ýmissa annarra sérfræðinga sem miðla fróðleik hver af sínu sviði. Ýmist er um að ræða staka fyrirlestra eða námskeið.

Stundaskrá má nálgast undir flipanum Dagskrá.

Til þess að nálgast glærur og annað efni úr námskeiðum þurfa þátttakendur skrá sig inn hægra megin á síðunni.

Slide1 3

kort

Hafðu samband

postur@stendur.is
Sími +354 527-0050
GSM +354 697-5867

STAÐSETNING

StHfjFlatahraun 3
220 Hafnarfjörður