Dagskrárhlé
Starfsstöð Starfsendurhæfingar Hafnarfjarðar er lokuð frá og með 18/7 til og með 5/8 2022 og hlé á reglulegri dagskrá.
Í lok mars fer af stað Vinnusmiðja hjá Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar.
Að þessu sinni verður námskeiðið haldið á ensku.
Um er að ræða stakt námskeið til undirbúnings atvinnuþátttöku sem haldið hefur verið nokkrum sinnum með góðum árangri. Þátttakendur á fyrri námskeiðum hafa meðal annars komið frá Virk starfsendurhæfingarsjóði, Vinnumálastofnun og Fjölskylduþjónustum sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar í síma 5270050.
Reglur um samkomutakmarkanir gilda hjá okkur í Flatahrauni eins og annars staðar og þjónustan aðlöguð að þeim.
Nú er komið að því að tveir hópar geti verið í húsi SAMTÍMIS.
Jibbý!
Hér eru: